Tilboð

Gjafabréf Reykjavíkurhótelanna

Gjafabréfin frá Reykjavíkurhótelum er einföld gjöf og hún er gjöf sem gleður. Reykjavíkurhótelin eru Grand Hótel Reykjavík, Best Western Hótel Reykjavík eða Hótel Reykjavík Centrum.

Möguleiki er að útbúa gjafabréf fyrir öll möguleg tilefni, eins og helgargistingu, gisting og kvöldverð, kvöldverð fyrir tvo á flottum veitingastöðum, dekur í Reykjavík Spa, sunnudagsbrunch og fjölmargt fleira. Við getum einnig sett saman sérstaka jólagjafapakka sem sniðnir eru að þínum þörfum.
Vinsamlegast hafðu samband við okkur og við liðsinnum þér eftir bestu getu.

Hér eru nokkur tilbúin jólagjafabréf frá Reykjavíkuhótelunum, Fjalakettinum og Reykjavík Spa.

Gjafabréf á Grand Hótel Reykjavík

Sunnudagsbrunch
Brunch er í Setrinu alla sunnudaga, frá kl. 11:30 til 14. Sérstakt horn er fyrir börnin og það er frítt fyrir 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum.
Verð 3.600 kr. á mann.
Pantaðu núna eða hringdu í okkur í síma 514 8000.

 
Gefjun gjafabréf
3ja rétta kvöldverður á Grand Restaurant með sérvöldum vínum. Tilboðið miðast við tvo.
Verð 20.790 krónur
Pantaðu núna eða hringdu í okkur í síma 514 8000.

 
Frigg gjafabréf
Gisting fyrir tvo í superior herbergi með morgunmat og 3 ja rétta máltíð á Grand Restaurant. Gildir ekki í júní, júlí og ágúst.
Verð allt árið er  39.800 krónur. / Vetrarverð er 29.800 krónur.
Pantaðu núna eða hringdu í okkur í síma 514 8000.


Dekurpakki
Gisting fyrir tvo í superior herbergi með morgunmat. Drykkur á Miðgarðsbarnum
Reykjavík Spa heimsókn og  20% afsláttur af öllum meðferðum
Vetrarverð er 21.200 krónur. Gildir ekki í júní, júlí og ágúst.
Pantaðu núna eða hringdu í okkur í síma 514 8000.

Gjafabréf á Hótel Reykjavík Centrum

Rósir og rómantík
Komdu elskunni þinni á óvart og bjóddu henni í rómantíska gistingu og kvöldverð við kertaljós á Fjalakettinum í miðbæ Reykjavíkur.
Gisting fyrir tvo í tveggja manna huggulegu herbergi, þar sem rómantískar rósir og konfekt bíða ykkar, og þriggja rétta kvöldverður fyrir aðeins 38.800 krónur fyrir parið, og svo er morgunmatur innifalinn.
Gjafabréfið gildir frá 1. október til 30. apríl
Pantaðu núna eða hringdu í okkur í síma 514 6000.

Gisting og morgunmatur
Það er flott og vegleg gjöf að gefa gjafabréf í gistingu og auðvelt að gleðja þá sem manni þykir vænt um.
Gisting fyrir tvo í tveggja manna huggulegu herbergi ásamt morgunverði  fyrir aðeins  19.200 krónur.
Gjafabréfið gildir frá 1. október til 30. apríl.
Pantaðu núna eða hringdu í okkur í síma 514 6000.

Best Western Hótel Reykjavík

Gjafabréf I
Gjafabréf í gisting fyrir tvo í double delux herbergi með morgunmat.
Verð 13.700 krónur.
Pantaðu núna eða hringdu í okkur í síma 514 7000.


Gjafabréf II
Gjafabréf í gisting fyrir tvo í tveggja manna herbergi með morgunmat.
Verð 11.900 krónur
Pantaðu núna eða hringdu í okkur í síma 514 7000.

Fjalakötturinn

Á veitingastaðnum Fjalakettinum er notaleg stemning í rólegu umhverfi og það finnst varla betri matur í 101 Reykjavík.
Í gjafabréfi Fjalakattarins eru þriggja rétta matseðill með sérvöldu víni.
Gjafabréfið gildir fyrir tvo og er aðeins á 19.800 krónur
Pantaðu núna eða hringdu í okkur í síma 514 6060.

Reykjavík Spa

Reykjavík Spa er glæsileg snyrti- og nuddstofa og heilsulind á Grand Hótel Reykjavík

Litli Grand pakkinn
Gjafapakkinn innifelur; litun og plokkun/vax ásamt partanuddi (25 mín).
Verð 11.800 kr.

Grand pakkinn
Gjafapakkinn innifelur; litun og plokkun, nudd og maska ásamt partanuddi (25 mín.).
Verð 18.800.-

Stóri Grand pakkinn
Gjafapakkinn innifelur; hefðbundið andlitsbað, fótsnyrtingu með lökkun og klassískt heilnudd (50 mín.).
Verð 25.900 kr.

Lúxus Grand pakkinn
Gjafapakkinn innifelur; lúxus andlitsbað, handsnyrtingu með lökkun, fótsnyrtingu með lökkun og ilmolíu heilnudd (50 mín).
Verð 35.000 kr.

Stóri lúxus Grand pakkinn
Gjafapakkinn innifelur; litun og plokkun/vax, lúxus andlitsbað, hand- og fótsnyrting með lökkun og íslenskt steinanudd (80 mín).
Verð 42.000 kr.

Grand paradekur / hjónadekur
Gjafapakkinn innifelur; heilnudd  (2 x 50 mín.) og lúxus fótsnyrting fyrir parið.
Verð 34.900 kr.

Spa meðferðir
Gjafapakkinn innifelur; kókosdekur, saltkristalsdekur, þaradekur og spa og nudd (90 mín).
Verð 14.900.-

Aðgangur í spaið fylgir öllum Reykjavik Spa gjafapökkum, afnot af slopp, handklæði og inniskóm meðan á dvöl stendur. Nánari upplýsingar um Reykjavík Spa

Pantaðu núna eða hringdu í okkur í síma  514 8090